top of page

UM OKKUR

_T2A3040-2.jpg

LOGN Bókhald var stofnað árið 2022 af Söru Dögg Davíðsdóttur Baxter.  Hún er menntaður bókari með áralangareynslu í sínu fagi.

Með Söru starfa tveir starfsmenn.

LOGN er lítil bókhaldsstofa sem leggur áherslu á að halda vel utan um viðskiptarvini sína og að koma ró yfir bókhaldið. 

Þekking er það sem skiptir máli og útskýrum við því allt á mannamáli svo þú sért betur inn í rekstrinum þínum.

Persónuleg og fagleg þjónusta fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Grein í fréttablaðinu.PNG
bottom of page